Bæklingar

 

Bæklingar eru gott kynningarefni, bæði til að dreifa sem markpósti eða til að leggja fram til kynningar. Við prentum bæklinga í öllum mögulegum stærðum og pappírsval er samkvæmt þínum óskum fyrir þinn bækling.

Matseðlar, vörulistar, bréfsefni, ársskýrslur, gormabækur og dagatöl eru allt líka kynningarefni þegar þú gerir þau að þínu. Allt kynningarefni styrkir ímynd vörumerkisins og gerir viðskiptavinum þínum kleift að muna eftir þér, frekar en samkeppnisaðilum þínum.

Við hjá Skyndiprent leggjum metnað okkar í að tryggja að prentun á þínu kynningarefni sé eins góð og best verður á kosið.

 

 

HAFA SAMBAND