Sálmaskrár

Verð : 0 kr.

Lagerstaða : Til á lager


Sálmaskrár (grafskriftir) eru í boði í tveimur stærðum, annars vegar 4 síður 17 x 24 cm. Og hins vegar 6 síður, 12 x 26 cm. Sálmaskráin er prentuð á 170 gr. silkimattann fallegan pappír. Hægt er að velja um hvort sem er svartan ramma og kross eða gylltan, og að sjálfsögðu sjáum við um uppsetningu ef þess er óskað.

Afgreiðslutími er einn sólarhringur eftir að próförk er samþykkt.

Nýlegar Vörur