Vörulistar

 

Vörulistar, bæklingar eru ódýrt og öflugt tæki sölufólks.

 

Hjá Skyndiprent er möguleiki að fá vörulista og bæklinga prentaða allt frá einu eintaki upp í mörg þúsund eintök. Með stafrænni prentun bjóðum við upp á prentun í fullum lit í litlu upplagi á hagstæðu verði. Vörulisti getur verið innbundinn í gorm, vírheftur í kjöl eða fræstur og límdur í kjöl, stærðir og pappírsval er allt eftir ykkar óskum.