Sálmaskrár

 

Sálmaskrár (grafskriftir) eru í boði í tveimur stærðum, annars vegar 4 síður 17 x 24 cm. Og hins vegar 6 síður, 12 x 26 cm. Sálmaskráin er prentuð á 170 gr. silkimattann fallegan pappír. Hægt er að velja um hvort sem er svartan ramma og kross eða gylltan, og að sjálfsögðu sjáum við um uppsetningu ef þess er óskað.

 

  • Afgreiðslutími er einn sólarhringur eftir að próförk er samþykkt.