Nafnspjöld

 

 

Algengasta stærðin á nafnspjöldum er 85mm x 55mm (kreditkortastærð):

 

Pappír:

  • 330 gr. silkimattan
  • 270 gr. mattann pappír eða eftir óskum.

Möguleikar:

  • Afgreiðslutími getur verið samdægurs ef óskað er.
  • Hægt að prenta öðru megin eða beggja vegna.
  • Hægt er að rúnna hornin á spjöldunum.
  • Bjóðum upp á níðsterka plasthúðun til að verja spjaldið hnjaski.

Hægt að að senda inn tilbúin nafnspjöld á pdf formati eða eða við hjálpum ykkur að útbúa falleg spjöld sem falla að ykkar óskum.

Hafið samband á skyndiprent@skyndiprent.is