Markpóstur

Stundum koma upp aðstæður þar sem þarf að ná til ákveðins hóps fólks, eða landssvæða með auglýsingaefni, þá er oft besta lausnin að nafnamerkja auglýsingaefnið. Við getum nafnamerkt vel flest efni sem frá okkur fer og þannig næst hámarksárangur auglýsingarinnar.